Dagskráin var hefðbundin og svohljóðandi:
1) Skýrsla stjórnar KAG um starfsárið
2) Reikningar lagðir fram til samþykktar
3) Kosningar fyrir komandi starfsár
4) Önnur mál
Breytingar í Lóni
Hugmyndir ferðanefndar
Starfið framundan
Ný stjórn var kjörin á fundinum og er þannig skipuð:
Ágúst Ólafsson, formaður
Eyþór Björnsson, varaformaður
Sigurður Harðarson, gjaldkeri
Benedikt Sigurðarson, ritari
Hallgrímur Ingólfsson, meðstjórnandi