Núna er því kjörið tæki fyrir þá sem langar að taka þátt í skemmtilegum félagsskap, og hafa gaman af að syngja,
að hafa samband og skella sér í hópinn. Það er alltaf pláss fyrir hressa söngmenn hjá KAG! Nýir félagar bætast að
jafnaði í hópinn á hverju hausti og allir eru boðnir velkomnir til reynslu. Þú þarft ekki að lesa nótur né vera einhver
hetjutenór!
Kórinn æfir á mánudögum og miðvikudögum kl. 20-22 í Lóni, félagsheimili KAG. Þeir sem eru að hugsa um að skella sér
í hópinn geta hringt í einhvern eftirtalinna: Snorri, 863-1419 - Valmar, 849-2949 - Hallgrímur, 892-4132.
Nokkrar hagnýtar upplýsingar
um Karlakór Akureyrar-Geysi.