17.04.2009
KAG eru að leggja af stað með fulla rútu af syngjandi hressum köllum Í dag verður farið langt. Borðað á Egilsstöðum, litið við
í Svæðisútvarpinu þar og síðan rúllað á Höfn í Hornafirði. Tónleikar þar í kvöld. Jöklarnir
taka á móti okkur með súpu og brauði.
Annað kvöld verða svo tónleikar með karlakórnum Drífanda á Egilsstöðum.
Aldeilis ferðaveðrið sem við fáum !
KAG - Syngjandi sælir...