KAG hefur upp raust sína kl. 21:15 og kemur fimm sinnum fram þetta kvöld, á ýmsum stöðum í Hofi. Þá
verða einsöngvarar kórsins áberandi.
Í lokaatriði kvöldsins kl. 23:30 verður KAG í stóru hlutverki þegar byltingarhetjan Kingimars fær bæjarbúa í lið
með sér við að yfirtaka menningarhúsið Hof.