Karlakór Akureyrar-Geysir flaug til Ítalíu(Calabria) 7.október 2024

Svavar Alfreð Jónsson varaformaður KAG birti skemmtilega ferðapistla hjá www.akureyri.net  - ásamt myndum (pistill 2)

Hótelgarðurinn (Resort) er skammt frá bænum Pizzo -  sem er á "ristinni á stígvélinu" - -  ríflega klukkutímaakstur frá Reggio Calabria og ferjunni yfir til Messína á Sikiley.

https://www.magiclife.com/en/en/resort-holiday/italy/calabria/resort-details/

Þekktari ferðamannastaðir eru skammt frá eins og Tropea og svo er Sikiley í ferðafæri  og flestir ferðafélaganna nýttu sér það.

Meiningin er að setja hér inn fleiri myndir og helsta ferðasögu varaformannsins.

Formaður