Karlakór Akureyrar-Geysir kominn á Spotify

KAG 100 ára 2022
KAG 100 ára 2022

Karlakór Akureyrar-Geysir 100 ár (smella til að spila)

Upptökur í nóvember 2023

1. Þú komst í hlaðið

Lag; Gustaf Sämon, texti; Davíð Stefánsson

2. Látum sönginn hvellan hljóma

Lag; Edvard Grieg, texti; Benedikt Þ Gröndal

3. Ár vas alda

Íslenskt þjóðlag (úts. Jón Þórarinsson), texti úr fornkvæðinu Völuspá

4. Fram í heiðanna ró

Lag; Daniel E. Kelly (Úts.Stefán R Gíslason), texti; Brewster Highley (þýð. Friðrik A

Friðriksson)

5. Gullvagninn

Amerískt þjóðlag , texti; Jónas Friðrik Guðnason

Einsöngur: Magnús Hilmar Felixson

6. Sjómannapolki

Lag; Jaromir Vejvoda (úts.Roar Kvam), texti Valdimar Hólm Hallstað

7. Brimlending

Lag; Áskell Jónsson, texti; Davíð Stefánsson

8. Sigling inn Eyjafjörð

Lag; Jóhann Ó Haraldsson, texti Davíð Stefánsson

Einsöngur: Arnar Árnason

9. Burtu með sorg og sút

Lag; Carl Michael Bellman (Úts.Jan A Ahlström), texti; Sigurður Hallur Stefánsson

Söngstjóri: Valmar Väljaots

Hljóðfæraleikur: Valmar Väljaots píanó, Halldór G Hauksson slagverk, Kristján Edelstein

gítar, Pétur Ingólfsson bassi

Upptökur og hljóðvinnsla: Kristján Edelstein

Master og yfirfærsla:  Haukur Pálmason

Merki Karlakórs Akureyrar-Geysis: Hallgrímur Stefán Ingólfsson

Söngmenn í upptöku í nóvember 2023

1. tenór 2.tenór 1.bassi 2.bassi
Aðalbjörn Pálsson
Arnar Árnason
Ágúst Ólafsson
Fannar G Ásgeirsson
Hallgrímur Ingólfsson
Jónas Þór Jónasson
Jónas Sigurðsson
Kolbeinn Þrastarson
Magnús Hilmar Felixson
Ómar Pétursson
Óskar Óli Jónsson
Sveinbjörn Pálsson
Sveinn Ingi Halldórsson
Valtýr Freyr Helgason
Árni Jökull Gunnarsson
Egill Áskelsson
Eyþór Björnsson
Henry Henriksen
Sigurgeir Sigurðsson
Sigurður Jónsson
Svavar Alfreð Jónsson
Wolfgang Frosti
Ásbjörn Valgeirsson
Björn Jósef Arnviðarson
Gunnar Halldórsson
Gunnar Páll Ólason
Jón Magnússon
Kristján Jósteinsson
Magnús Ólafsson
Axel Valgeirsson
Benedikt Sigurðarson
Björn Axelsson
Felix Jósafatsson
Haraldur Höskuldsson
Ingimar Eydal
Óskar Kristjánsson
Smári Helgason
Sigurður Kristinsson
Þorsteinn Þ. Jósepsson

 

Á Spotify  er einnig komin inn eldri diskur kórsins (Vorkliður . .).   Unnið er að því að koma öllu tiltæku og útgefnu efni hins sameinaða KAG  - og jafnframt reynum við áfram að tína saman gamlmar upptökur og útgáfur upprunalegu kóranna  - og koma því sem nothæft er í spilun á SPotify.