Hinir sjö fræknu!
Talsverð endurnýjun er jafnan í hópi söngmanna KAG á hverju hausti og er engin breyting þar á að þessu sinni. Sjö nýir
félagar hafa bæst í hópinn á síðustu æfingum!
Hér er bæði um að ræða reynda og óreynda
söngmenn, góð blanda af tenórum og bössum.
Allir eiga þeir það samt sameiginlegt að vera hjartanlega velkomnir
í kórinn!