Landsþing Sambands íslenskara sveitarfélaga var síðast haldið á Akureyri árið 2006
KAG syngur við upphaf
landsþings Sambands íslenskra
sveitarfélaga sem haldið er á Akureyri 29. september til 1. október. Sungin verða nokkur lög í menningarhúsinu Hofi, á
miðvikudag kl. 15:45, rétt fyrir þingsetninguna. Ekki er að efa að söngurinn hafi góð áhrif á hugarástand sveitarstjórnarmannanna
og komi þeim í rétta gírinn fyrir langt þinghald!