Þegar Stefnismenn höfðu sungið sitt prógramm, var komið að KAG að syngja:
- Sönghvöt
- Ísland, Ísland, eg vil syngja
- Ég bið að heilsa
- Sefur sól hjá Ægi
Að lokum sameinuðust kórarnir í söng:
- Þú komst í hlaðið
- Brimlending
- Nótt (Nú máttu hægt)
Um kvöldið hélt Stefnir veislu í félagsheimili Hestamannafélagsins Léttis og slógust nokkrir KAG-félagar þar með í hópinn og áttu gott kvöld með söngbræðrum sínum að sunnan.