Vetrarstarfið komið af stað

Framundan eru upptökur á völdu efni á fyrstu dögum nóvember.          Stefnt er á jólatónleika í samstarfi við Karlakór Eyjafjarðar - með undirleik og einsöngvurum.

´Á dagskrá er að fara í söngferð í síðsumri eða hausti 2024.

Formaðurinn