Galvaskir garðverkamenn!
Í kvöld mættu nokkrir vaskir KAG félagar í árlega vorvinnu á lóðinni umverfis Lón. Þar var klippt, rakað, sópað,
spúlað, tínt rusl o.fl. Það skiptir auðvitað máli að umhverfi Lóns sé snyrtilegt og þannig er það svo sannarlega eftir
þessa árangursríku kvöldstund. Stútfull kerra af greinum og allskyns rusli, eftir veturinn, er farin á haugana! Fleiri myndir
hér.