- 56 stk.
- 22.01.2013
Laugardagurinn 17. nóvember var stór dagur hjá félögum í Karlakór Akureyrar-Geysi! Þá hélt kórinn stórtónleika í menningarhúsinu Hofi á Akureyri tilefni af 90 ára sögu kórsins. Og það var mikið um dýrðir! Tónleikarnir tókust frábærlega vel! Uppselt var í Hofi, ríflega 500 manns mættu þrátt fyrir leiðindaveður og ófærð.