Allt komið á fullt eftir áramót
19.01.2011
KAG félagar eru komnir á skrið eftir áramótin og farnir að æfa af krafti. Mörg spennandi verkefni eru framundan. Þar á meðal
tónleikar með lögum Björgvins Guðmundssonar, tónskálds. Ekki er ólíklegt að KAG stígi á svið í Hofi, jafnvel
verður eitthvað tekið upp af efni og svo verður að sjálfsögðu æft fyrir árlega vortónleika KAG.