Fréttir

Jólatónleikar KAG og Stúlknakórs Akureyrarkirkju

Hátíðlegir og fallegir jólatónleikar í Akureyrarkirkju á miðri aðventunni, fimmtudaginn 12. desember. Flutt verða jólalög eftir akureyrska tónskáldið Birgi Helgason, auk fjölda annarra innlendra og erlendara jólalaga.