30.04.2012
KAG fékk skemmtilega heimsókn þegar Önfirðingurinn Halldór Gunnar Pálsson, stjórnandi Fjallabræðra, kom á æfingu til að
taka upp "Þjóðlagið" - Rrödd þjóðarinnar.
24.04.2012
Það er sannkölluð sönghelgi framundan hjá Karlakór Akureyrar-Geysi, þar sem sungið verður á þremur stöðum á jafn
mörgum dögum. Sjálfir Vortónleikarnir 5. maí verða þar auðvitað hápunkturinn!
12.04.2012
Það er allt að verða klárt fyrir Heklumót karlakóra á Ísafirði 21. apríl. Þar sameinast átta karlakórar af landinu
norðanverðu, auk tveggja gestakóra að sunnan, og syngja eins og þeir eigi lífið að leysa.