Fréttir

„Íslands þúsund ár!“

Eins og segir í fréttinni hér á undan (neðan) heldur Karlakór Akureyrar-Geysir tvenna vortónleika að þessu sinni. Í Bergi á Dalvík og Hofi á Akureyri.

Vortónleikar 2. og 3. maí

Vortónleikar Karlakórs Akureyrar-Geysis verða föstudaginn 2. og laugardaginn 3. maí. Tónleikarnir verða tvennir að þessu sinni; á Dalvík og Akureyri.