Fréttir

Íslenska KAG-vorið

Það svífur rammíslensk stemmning yfir vötnum KAG-félaga þessar vikurnar. Vortónleikar KAG verða helgaðir íslenskum tón- og ljóðskáldum.