Fréttir

Karlakór Akureyrar-Geysir kominn á Spotify

Í tilefni 100 ára afmælis samfellds karlakórastarfs á Akureyri hljóðritaði KAG nokkur lög í nóvember 2023. Níu laga plata er komin til spilunar á Spotify -