Talsverð endurnýjun er jafnan í hópi söngmanna KAG á hverju hausti og er engin breyting þar á að þessu sinni. Sjö nýir
félagar hafa bæst í hópinn á síðustu æfingum!
Þá er starfsárið hafi hjá
félögum í Karlakór Akureyrar-Geysi og spennandi mánuðir framundan. Fyrsta æfing starfsársins var þriðjudaginn 16. september, þar sem
málin voru rædd og talið í nokkur lög.