Fánadagur!
26.01.2014
Þau eru mörg og misjöfn verkefnin sem félagar í Karlakór Akureyrar-Geysi taka að sér. Með því óvenjulegra var sennilega
þátttaka kórsins í opnun sýningar Halldórs Ásgeirssonar í Listasafninu. Virkilega skemmtilegt og vel heppnað verkefni!